Mánudagur 18. nóvember, 2024
-3.4 C
Reykjavik

Fékk ökuskíteinið endurnýjað – Hundrað ára gömul

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ítölsk kona að nafni Candida Uderzo, fékk á dögunum ökuskírteinið sitt endurnýjað. Það sem er heldur óvanalegt er aldur ökumannsins en Candida er hundrað ára gömul. Fékk hún nýtt skírteini eftir að hafa staðist augnpróf í ökuskóla í norðurhluta Vicenza héraði.

Sagði hún í viðtali við miðilinn Corriere Del Veneto að ekki væri aðeins gaman að geta keyrt sjálf heldur minnkaði það einnig þrýsting á son hennar, að keyra hana um.  „Ég er heppinn, ég er 100 ára og að vera svona heilbrigð kemur mér á óvart. Ég tek aldrei töflur, bara einstaka svefnlyf af og til,“ sagði Candida, sem les blaðið án þess að þurfa gleraugu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -