Fimmtudagur 2. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Fimm daga gamalt barn lést í sprengjuárás Ísraelshers á sjúkrahús hjálparsamtaka

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Starfsmaður Sameinuðu þjóðanna á Gaza fordæmir sprenjuárás Ísraelsher á sjúkrahús Rauða hálfmánans á Khal Yunis-borg á Gaza, sem drap fimm manns, þar af fimm daga gamalt kornabarn.

„Ekkert barn í heiminum ætti að drepa, hvað þá eitt sem er í skjóli undir merki mannúðarsamtaka,“ segir Gemma Connell, liðstjóri skrifstofu samhæfra mannúðarmála Sameinuðu þjóðanna á Gaza í myndskeiði sem Al Jazeera-fréttastofan birti í dag. Gemma fordæmir árás Ísraelsmanna á  El Amal City – sjúkrahúsið en í árásinni létust fimm manns, þarf af nýfætt barn. Á þaki sjúkrahússinn er merki Rauða hálfmánans og hefði því ekki átt að fara framhjá Ísraelshers.

Samkvæmt nýjustu tölum frá Gaza hafa að minnsta kosti 22.313 manns verið drepnir í árásum Ísraela frá 7. október, þar af að minnsta kosti 9.100 börn. Um 1.139 manns hafa verið drepnir í Ísrael.

Myndskeiðið má sjá hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -