Þriðjudagur 10. desember, 2024
1.8 C
Reykjavik

Minningartónleikar Foo Fighters: „Það er á tímum sem þessum sem þú lærir að elska upp á nýtt“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -
Tárvotur Dave Grohl, söngvari Foo Fighters, átti sjáanlega erfitt með sig þegar hann söng viðlagið við lag sveitarinnar, Times Like These. Línurnar, Það er á tímum sem þessum sem þú lærir að elska upp á nýtt.
Minningartónleikarnir voru haldnir á stappfullum Wembley-leikvangnum í Lundúnum og áhangendur hughreystu goðið með dynjandi lófataki.
Liðsmenn rokkhljómsveitarinnar Foo Fighters blésu til minningartónleika í Lundúnum í gær, um Taylor Hawkins, trommara sveitarinnar, sem lést í mars á þessu ári. Margar skærustu stjörnur rokksins voru saman komnar til að heiðra fallinn félaga.
Ungur sonur Hawkins stal senunni á tónleikunum og gaf pabba sínum heitnum lítið eftir á trommunum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -