- Auglýsing -
Fjöldamorðinginn fannst látinn.
Grunaður fjöldamorðingi Robert Card fannst látinn í gærkvöldi kl. 19:45 að staðartíma. Hann fannst útjaðri bæjarins Lisabon í Maine. Hann er grunaður um að hafa myrt 18 manns í skotárás í Maine í Bandaríkjunum fyrir þremur dögum.
Heimildarmenn fjölmiðla í Bandaríkjunum segja að Card hafi tekið eigin líf og notað til þess byssu en þó hefur það ekki verið staðfest af lögreglu í Bandaríkjunum.