Fimmtudagur 26. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Harmleikur í Örebrö – Foreldrar og tvö börn þeirra látin í bruna í Svíþjóð

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Talið er að tvö börn og foreldrar þeirra hafi látið lífið í eldsvoða í einbýlishúsi í Örebro í Svíþjóð, að því er sænskir fjölmiðlar greina frá. Lögreglan er sögð hafa fengið tilkynningar um eldinn um miðnætti í nótt. Þegar björgunarmenn komu á vettvang var húsið alelda.

Fjórir voru komnir út úr húsinu og sögðu lögreglu og björgunarsveitum að enn væru þrír inni í húsinu. Lögreglan segir að um 35 ára karlmann sé að ræða, eiginkonu hyans og mjög ung börn þeirra.

Samkvæmt SVT, segir lögreglan að ekkert bendi til þess að neitt saknæmt hafi átt sér stað en að eldsvoðinn af rannsóknarástæðum sé hann enn rannsakaður sem íkveikja.

Fréttin hefur verið uppfærð

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -