Ung kona fannst í ruslapoka, brennd með klór, misnotuð, skorin og stungin. Stuttu síðar fannst lík af kærasta. hennar við lestarteina í sama ástandi.
Þau voru metnaðarfull, dugleg og áttu framtíðina fyrir sér þar til eitt örlagaríkt kvöld breytti öllu. Þann 6 janúar var unga parið á leið í partý en þegar liðið var á nóttina áttuðu vinir þeirra sig á því að Channon og Chris mættu aldrei í teitið. Líf tveggja ungra einstaklinga var hrifsað af þeim á hrottalegan hátt. Þeim var rænt, þau voru pyntuð, misnotuð, brennd og að lokum myrt. Hræðilegt mál sem vekur mann til umhugsunar. Hvað fær einstaklinga til að fremja svona hrotta?
Í podcastinu Líkcast á Mannlífi fjalla Harpa og Valdís um þann hræðilega
https://www.mannlif.is/hladvorp/martrod-likcast-2-thattur/ atburð þar sem par var myrt á grimmdarlegan hátt.