Föstudagur 22. nóvember, 2024
-6.2 C
Reykjavik

„Hungry Eyes“ söngvarinn Eric Carmen látinn: „Ástin er allt sem skiptir máli“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Eric Carmen, sem þekktur var sem aðalsprauta hljómsveitarinnar Raspberries, áður en hann hóf sólóferil, er látinn, 74 ára að aldri.

Söngvarinn lést um helgina, samkvæmt eiginkonu hans, sem tilkynnti andlátið í gær.

„Það er með gríðarlegum trega sem við deilum sorgarfréttum um andlát Eric Carmen,“ skrifaði Amy Carmen í tilkynningunni. „Okkar ljúfi, elskulegi og hæfileikaríki Eric lést í svefni um helgina. Það færði honum mikla gleði að vita að tónlist hann snerti marga svo áratugum skipti, og að hún verði hans arfleifð. Vinsamlegast virðið friðhelgi fjölskyldunnar þar sem við syrgjum okkar gríðarstóra missi. Ástin er allt sem skiptir máli … trúföst og eilíf.“

Ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök.

Hér má sjá hans frægasta lag, Hungry Eyes:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -