Mánudagur 23. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Israel Keyes: Pyntaði dýr sér til skemmtunar – Fékk ungur áhuga á skotvopnum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Israel Keyes var bandarískur raðmorðingi. Hann rændi fórnarlömbum sínum, nauðgaði þeim og pyntaði og myrti að lokum. Vitað er með vissu um þrjú fórnarlömb, en bandaríska alríkislögreglan, FBI, telur ekki loku fyrir það skotið að Israel hafi myrt allt að ellefu manns.

Israel Keyes fæddist 7. janúar, 1978, í Cove í Utah-fylki í Bandaríkjunum. Hann var annað barn hjónanna Heidi og Johns Jeffreys Keyes, eitt níu systkina. Menning og lífshættir þess tíma voru eitur í beinum foreldra Israels og því fæddust öll börn þeirra á heimili fjölskyldunnar og  ekkert þeirra fékk nokkru sinni heilbrigðisskoðun eða bólusetningu. Systkinin gengu aldrei í almennan skóla, en fengu kennslu heima fyrir í einangrun og örbirgð.

Foreldrar Israels voru mormónar, en létu af þeirri trú þegar hann var fimm ára. Þau fluttu til Colville í Washington og gengu í Christian Identity-söfnuðinn, sem snerist aðallega um rasisma og yfirburði hvíta mannsins …

Lesa meira hér

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -