Föstudagur 24. janúar, 2025
-1.2 C
Reykjavik

Ísraelsher skaut og særði 65 ára Palestínumann – Tólf verið drepnir frá byrjun vopnahlésins

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ísraelskir hermenn skutu og særðu 65 ára gamlan mann í áhlaupi þeirra í Jenin á hernumdum Vesturbakkanum, að sögn Wafa-fréttastofunnar.

Læknar hjá Rauða hálfmánanum í Palestínu náðu manninum og færðu hann á nærliggjandi sjúkrahús, hafði Wafa eftir samtökunum.

Á sama tíma rifu ísraelskir hermenn fleiri heimili í flóttamannabúðunum sem staðsettar eru nálægt al-Asir moskunni, að sögn Wafa.

Í árásinni í Jenin, sem er nú á fjórða degi, hafa 12 manns verið drepnir, þar á meðal hinn 14 ára Ahmad Rashid Rushdi Jazar. Þá hafa tugir mannfalla orðið vegna afleiðinga árásarinnar.

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -