Mánudagur 23. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Jordan segist ósáttur: Sonurinn á í ástarsambandi við fyrrverandi konu Pippen

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Körfuboltastjarnan Michael Jordan er ekki sáttur við samband sonar síns við fyrrverandi eiginkonu fyrrum liðsfélaga hans, Scottie Pippen. Jordan var spurður út í sambandið þegar hann var að yfirgefa veitingastað í París á sunnudag. Í fyrstu hristi hann bara höfuðið og hló en sagði svo að lokum þvert nei.

Þetta kemur fram á TMZ.

Larsa Pippen og Marcus Jordan hafa verið að hittast í tæpt ár núna en viðbrögð MJ stangast á við það sem Larsa sagði í viðtalsþætti fyrir nokkrum mánuðum síðan um samband hennar og Jordan fjölskylduna en þar sagði hún að „Eins og mér líður, við höfum eytt frídögum saman og það hefur verið gott. Við erum á frábærum stað.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -