Fimmtudagur 26. desember, 2024
3.8 C
Reykjavik

Justin Bieber frestar tónleikum – Er með sjaldgjæfan taugasjúkdóm

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Just­in Bie­ber hef­ur ákveðið að deila því með um­heim­in­um að hann hafi greinst með Ramsay Hunt sjúk­dóm­inn, sem veld­ur út­brot­um, eyrna­verkj­um og löm­un í and­liti. Fimm af hverj­um 100.000 Banda­ríkja­mönn­um grein­ast með sjúk­dóm­inn ár­lega.

Justin Bieber. Mynd/skjáskot. Instagram

 

Um er að ræða tauga­húðsjúk­dóm sem or­sak­ast af svo­kallaðri varicella-zoster veiru sem ræðst á taug­ar í and­liti og veld­ur þannig meðal ann­ars löm­un­inni. Bie­ber greindi frá sjúk­dóm­in­um í mynd­bandi á In­sta­gram þar sem hann sagði meðal ann­ars:

„Eins og þið kannski sjáið þá er ég með sjúk­dóm,“ sagði hann og út­skýrði ein­kenn­in. „Fyr­ir þá sem finnst leiðin­legt að ég hafi frestað tón­leik­um, þá vildi ég bara láta vita að þetta er frek­ar al­var­legt, eins og þið sjáið,“ sagði hann.

Full­vissaði Bie­ber þó aðdá­end­ur sína um að hon­um ætti eft­ir að batna en hann þyrfti tíma til þess að slaka á og hvíla sig. „Ég verð að hægja á mér, ég vona að þið sýnið þessu skiln­ing,“ sagði hann.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -