Föstudagur 10. janúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Kennari ákærður fyrir að stunda kynlíf með nemanda

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fyrrum íþróttakennarinn Melissa Tweedie hefur verið ákærð fyrir að stunda kynlíf með 18 ára nemanda sínum í Gleniffer High School í Glasgow.

Melissa var 23 ára þegar atvikið átti sér stað árið 2017. Lokaball var haldið í skólanum og segist skólastjórinn strax hafa fengið slæma tilfinningu þegar Melissa mætti í óviðeigandi klæðnaði á ballið. Hún eyddi kvöldinu í að dansa við karlkyns nemendur og drekka áfengi í laumi.

Þegar ballinu lauk fór Melissa á bar með nemendum skólans þar sem hún hélt áfram að drekka, kvöldið endaði með því að hún fór heim með einum nemanda sinna.

Nemandinn sagði frá þessu nýlega og hefur konan verið ákærð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -