Föstudagur 25. október, 2024
6.9 C
Reykjavik

Lést eftir hjartaáfall á knattspyrnuleik: „Við send­um okk­ar dýpstu samúðarkveðjur“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hætta þurfti knattspyrnuleik milli spænsku liðanna Granada og Athletic Bilbao þegar 17. mínútur voru liðnar af leiknum. Ástæða þess var að stuðningsmaður Granada fékk hjartaáfall í stúkunni. Stuðningsmenn og leikmenn beggja liða yfirgáfu völlinn tímabundið meðan heilbrigðisstarfsmenn vallarins reyndu að endurlífga stuðningsmanninn við en það gekk ekki eftir og lést maðurinn á svæðinu. Leiknum var svo frestað í framhaldinu.

Athletic Bilbao leiddi 1-0 þegar leikurinn var flautaður af og mun leikurinn halda áfram í kvöld. 

„Við send­um okk­ar dýpstu samúðarkveðjur til fjöl­skyldu og vina hins látna,“ sagði í til­kynn­ingu Gran­ada á Twitter.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -