Fimmtudagur 2. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Lést við að halda hurð spítalans lokaðri – Bjargaði fólki frá skotmanninum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Árásarmaðurinn sem skaut fjóra til bana á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum í gærkvöld, keypti riffil nokkrum klukkustundum fyrir árásina. Maðurinn, Michael Louis, hafði hann hringt ítrekað á sjúkrahúsið og kvartað yfir bakverkjum. Nokkrum dögum áður hafði hann gengist undir aðgerð og kenndi hann lækninum um verkina.

Erlendir fréttamiðlar hafa greint frá því að Louis skildi eftir bréf þar sem hann sagðist hafa ætlað að myrða lækninn og þá sem urðu á vegi hans. Skurðlæknirinn, Preston Philips, lést í árásinni ásamt Stephanie Husen, Amanda Glenn og William Love. Þá kemur fram að William Love, sem var 73 ára gamall, hafi verið skotinn við það að halda hurð svo að aðrir kæmust undan. Hann hafi þanng bjargað fólki frá skotmanninum en var hann staddur á spítalanum vegna eiginkonu sinnar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -