Miðvikudagur 26. febrúar, 2025
-0.2 C
Reykjavik

Lífið á Kramatorsk-vígstöðvunum – Ljósmyndir af hermönnum 24. herdeildar Úkraínuhers

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Rússneski herinn heldur áfram sókn sinni á Kramatorsk-vígstöðvunum, þar sem 24. vélvædda herdeild Úkraínu heldur línunni. Meduza birti í dag ljósmyndir frá vístöðinni.

Hermenn úr hersveitinni berjast í Chasiv Yar, borg sem rússneskar hersveitir hafa enn ekki náð að fullu undir stjórn sína. „Óvinurinn hefur enn ekki náð að koma á stöðugri þverun fyrir búnað yfir skurðinn,“ sagði Andriy Polukhin, talsmaður sveitarinnar. „Þeir eru að festast í borgarbardögum og það er engin merki um hraðar framfarir. Meduza deilir myndum af hermönnum frá 24. herdeildinni á stöðum sínum nálægt Kramatorsk. Myndirnar voru teknar 24. febrúar, akkurat þremur árum frá upphafi innrásarstríði Rússa í Úkraínu.

Hér má sjá myndirnar:

Hermenn 24. hersveitarinnar við stjórnathugunarstöð á Kramatorsk vígstöðinni, sett upp í íbúðarhúsi.
Ljósmynd: Wojciech Grzedzinski
Hermaður úr 24. herdeild býr til kaffi á stjórnstöð sinni.
Ljósmynd: Wojciech Grzedzinski
Stund milli stríða.
Ljósmynd: Wojciech Grzedzinski
Hermaður úr 24. herdeild á stjórnstöð nálægt Kramatorsk, klappar kisu.
Ljósmynd: Wojciech Grzedzinski
Drónastjórnandi frá 24. herdeildinni fylgist með vígvellinum í rauntíma.
Ljósmynd: Wojciech Grzedzinski
Hermaður úr 24. herdeildinni á skotstöð nálægt Kramatorsk
Ljósmynd: Wojciech Grzedzinski

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -