Fimmtudagur 26. desember, 2024
3.8 C
Reykjavik

Maður skotinn til bana í Stokkhólmssýslu – Lögreglan með bíl til skoðunar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Karlmaður fannst látinn í bifreið í gær, í bænum Södertälje sem er í Stokkhólmssýslu í Svíþjóð. Hafði maðurinn verið skotinn til bana.

Fram kemur á fréttasíðu svt.se að lögreglan hafi hafi viðamikla rannsókn og kallað fjöldi manna til yfirheyrslu þó enginn hafi enn verið handtekinn. Þá hefur hún fundið bíl í sem hún telur að morðinginn eða morðingjarnir hafi ferðast í. Notast lögreglan við þyrlu sem sveima yfir svæðið en einnig er hún að skoða myndbönd úr öryggismyndavélum.

Stokkhólmslögreglan að störfum.
Mynd: Skjáskot

Aðspurð hvort morðvopnið sé fundið, vildi lögreglan lítið gefa upp en sagðist hafa fundið ýmislegt sem talið er gagnast rannsókninni.

Nánustu ættingjar fórnarlambsins hafa verið látnir vita af andlátinu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -