Mánudagur 10. febrúar, 2025
6.8 C
Reykjavik

Meira en 12.000 lík föst undir rústum á Gaza – Ísraelar leyfa ekki þungavinnuvélar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Salama Maarouf, yfirmaður fjölmiðlaskrifstofu yfirvalda á Gaza, hefur sagt að talið sé að meira en 12.000 lík séu föst undir rústunum á svæðinu, vegna skorts á búnaði til að ná þeim upp vegna takmarkana á ísraelsku landamærunum.

Ísraelsk yfirvöld hafa ekki leyft að þungavinnuvélar komist inn á Gaza-svæðið, sagði Maarouf á blaðamannafundi á Baptist-sjúkrahúsinu í Gaza-borg.

Hann sagði einnig að við þessar aðstæður myndi Hamas ekki geta staðið við loforð sitt um að skila líkum ísraelsku fanga sem voru drepnir í sprengjuárásum Ísraela.

Tala drepinna Palestínumanna er nú talin að minnsta kosti vera 62,614, þar af að minnsta kosti 17,492 börn. Um 1.100 létust í árás Hamas á Ísrael 7. október 2024.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -