Þriðjudagur 29. október, 2024
5.5 C
Reykjavik

NBA-stjarna sett í ótímabundið bann – Þarf að fara í meðferð

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Eins og Mannlíf greindi frá í gær var körfuboltastjarnan og pörupilturinn Draymond Green rekinn af velli fyrir að slá andstæðing sinn í andlitið í miðjum leik.

Nú hefur NBA-deildin greint frá því að leikmaðurinn hafi verið dæmdur í ótímabundið bann þar til hann nær að uppfylla ákveðin skilyrði sem NBA-deildin hefur sett honum. Þessi ákvörðun var tekin í ljósi þess að hann hefur gerst ítrekað brotlegur fyrir hegðun sína á körfuboltavellinum og er nálægt því að slá brottvísunarmet NBA-deildarinnar. Deildin hefur ekki gefið út hver þau skilyrði eru en samkvæmt íþróttablaðamönnum sem fjalla um NBA mun Green þurfa fara í reiðistjórnunarmeðferð.

Hægt er að sjá brot af brotum Draymond Green hér fyrir neðan.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -