Mánudagur 30. desember, 2024
-6.2 C
Reykjavik

Netanyahu hafnar kröfum um opinbera rannsókn á árásinni 7. október: „Fyrst vil ég sigra Hamas“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í ræðu til ísraelskra þingmanna í Knesset, ísraelska þinginu, vísaði Benjamin Netanyahu á bug kröfum um stofnun ríkisrannsóknarnefndar á árásunum 7. október og sagði „Fyrst vil ég sigra Hamas“.

Það er sífellt verið að kalla eftir opinberri rannsókn á mannskæðri árás vopnaðra palestínskra hópa. Ísraelski herinn birti í síðustu viku niðurstöður úr fyrstu innri rannsókn sinni sem viðurkenndi „alvarleg mistök og yfirsjónir“.

Netanyahu hefur verið sakaður um að forðast rannsókn til að halda völdum.

Forsætisráðherrann sagði í dag að Ísrael væri að „þróast aðferðafræðilega til að ná markmiðum stríðsins: frelsun gíslanna [og] eyðileggingu Hamas,“ hafði dagblaðið Haaretz eftir honum.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -