- Auglýsing -
Nýtt myndband af Stórfæti hefur verið birt á netinu
Ein langlífasta samsæriskenning seinustu aldar er um Stórfót. Stórfótur er talinn vera einhverskonar týndur hlekkur milli manns og apa. Mörg myndbönd hafa birst af skepnum sem fólk segir að séu myndbönd af Stórfæti en ekki hefur tekist að sanna tilvist hans. Nýtt myndband, tekið upp í Colorado, hefur gefið samsæriskenningunni byr undir báða vængi.