Laugardagur 7. september, 2024
9.7 C
Reykjavik

Obama-hjónin styðja forsetaframboð Kamala Harris

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, og Michella Obama hafa lýst yfir stuðningi sínum við framboð Kamala Harris til forseta Bandaríkjanna en Obama tilkynnti þetta á samfélagsmiðlinum Twitter.

Obama var forseti Bandaríkjanna frá 2008 til 2016 og er einn vinsælasti forseti í sögu landsins en hann var fyrsti svarti forsetinn í langri sögu þess. Búist hefur verið við þessari stuðningsyfirlýsingu frá því að Joe Biden, núverandi forseti Bandaríkjanna, dró framboð sitt til baka en Kamala Harris er varaforseti Bandaríkjanna. Harris, rétt eins og Obama, er hluti af Demókrataflokknum og sýna kannanir að Harris á góða mögulega á að verða næsti forseti Bandaríkjanna. Þá telja rúmlega 75% lesenda Mannlífs að Harris muni sigra Donald Trump í komandi kosningum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -