Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-5.1 C
Reykjavik

Raðmorðingi vildi hann verða – Risti eitt fórnarlamb á hol og lágu iðrin úti

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Gregory Davis var enginn venjulegur unglingur. Hann fæddist inn í ágætlega virta fjölskyldu í Great Linford í Buckingham-skíri á Englandi og í sjálfu sér fátt sem benti til þess sem framtíð hans bar í skauti sér.
Gregory var listhneigður og nam myndlist í Northampton-háskóla og má kannski segja að þar hafi birst fyrsta vísbendingin um þá stigu sem hann hugðist feta. Um var að ræða eitt verka hans; eins konar verðlaunaskjöld sem á var að finna nöfn raðmorðingja sem voru í uppáhaldi hjá Gregory.

Setti markið hátt

Svo heltekinn var Gregory af raðmorðingjum að hann sá ekkert annað í stöðunni en að gerast slíkur sjálfur. Í dagbók sinni útlistaði Gregory áætlun sína og eftir að hafa sett inn færslu sem undirstrikað þá þrá hans að drepa út í hið óendanlega og …

Lesa meira hér

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -