Föstudagur 27. desember, 2024
3.8 C
Reykjavik

Sarah Silverman skýtur fast á fólk sem dreifir falsfréttum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sarah Silverman skýtur föstum skotum á fólk sem vill fá að dreifa lygum og falsfréttum og fela sig á bakvið tjáningarfrelsið.

Grínistinn og leikkonan Sarah Silverman skrifaði nokkuð eldfima færslu á X (áður Twitter) þar sem hún bendir á að það fólk sem vilji fá að dreifa lygum og falsfréttum, hafi sjálft bannað hundruðum bóka en þar er hún hugsanlega að vitna í tilraunir hægri manna í Bandaríkjunum, til að banna bækur í grunnskólum, sem fjalla um hinsegin málefni.

Hér má sjá þróunina í Bandaríkjunum

Sarah skrifaði eftirfarandi færslu:

„Fólkið sem heldur að falsfréttir og dreifing lyga sé „tjáningarfrelsi“, hefur bannað hundruði bóka. Fleiri bækur en þessir svikahrappar munu nokkurn tíma lesa í þeirra skítlega, hommahatandi lífi.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -