Fimmtudagur 26. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Segist hafa gómað Will Smith í kynmökum með karlmanni: „Ég gekk inn í búningsherbergið hans”

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Maður steig fram nýverið og segist hafa komið að leikarurunum Will Smith og Duane Martin í kynmökum fyrir nokkrum árum. Will Smith neitar þessu.

Í nýlegu viðtali greindi maður að nafni Borther Bilaal frá því að hann hafi komið að Will Smith og leikaranum Duane Martin í kynmökum fyrir sex árum. Bilaal segist hafa verið aðstoðarmaður og besti vinur Duane Martin á þessum tíma.

„Ég gekk inn í búningsherbergið hans Duane og þar sá ég Duane stunda endaþarmsmök með Will. Það var sófi þarna og Will hallaði sér fram yfir hann og Duane stóð fyrir aftan að drepa hann, að myrða hann. Þetta var morð þarna inni,” sagði Bilaal í viðtalinu. Talsmaður Will Smith segir söguna vera lygi. Heimildarmaður TMZ segir Will Smith sé að íhuga það að fara í mál við Bilaal.

Will Smith er einn af frægustu leikurum heimsins og hefur meðal annars leikið aðalhlutverk í myndunum Men In Black, Wild Wild West, King Richard og Bad Boys-þríleiknum. Duane Martin er ekki jafn þekktur en hann hefur leikið aukahlutverk í White Men Can’t Jump og Above The Rim en er líklega þekkastur fyrir að leika aðalhlutverkið í þáttunum All Of Us en Will Smith framleiddi þá þætti. Þá léku þeir saman í tveimur þáttum The Fresh Prince of Bel Air, en þar lék Will Smith aðalhlutverkið.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -