Laugardagur 21. desember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Sprengjudróni hæfði sumarhús Benjamins Netanyahu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sprengjudróni frá Líbanon hæfði sumarhús Benjamins Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, í bænum Caesarea í norðurhluta Ísraels í morgun en forsætisráðherrann væri ekki á svæðinu og engin slys urðu á fólki.

Tveir drónar til viðbótar sem fóru yfir ísraelskt landsvæði voru skotnir niður, samkvæmt Ísraelsher.

Engin slys urðu á fólki, en að sögn ísraelska sjúkraflutningamanna og lögreglu heyrðust sprengingar í Caesarea, strandbænum þar sem Netanyahu á sumarbústað.

Hezbollah hefur ekki enn viðurkennt að hafa staðið fyrir árásinni, né aðrir herskáir hópar, en Ísraelsher og Hezbollah hafa skipst á skotum frá október í fyrra.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -