Þriðjudagur 19. nóvember, 2024
-3.4 C
Reykjavik

Stuðningsmenn Palestínu skvettu rauðri málningu á fjölda Barclays-banka

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Aðgerðarsinnar sem styðja Palestínu beindu spjótum sínum á 20 útibúum Barclays-bankans í Englandi og í Skotlandi, og hvöttu til þess að bankinn hætti að taka þátt í vopnaviðskiptum við Ísrael.

Í sumum tilfellum voru skemmdir unnar á útíbúum bankans en rauðri málningu var skvett á þau, auk þess sem rúður voru brotnar.

Samkvæmt hópinum Palestine Action, kröfðust aðgerðarsinnarnir þess að bankinn „losi sig undan vopna- og jarðefnaeldsneytis viðskiptum Ísraels“ og munu halda því áfram þar til Barclays bankinn hættir að fjárfesta í ákveðnum fyrirtækjum.

Al Jazeera sagði frá málinu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -