Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-4.3 C
Reykjavik

Þetta er hlutfall barna sem sjá skaðlegt efni á netinu – Kynþáttafordómar, ofbeldi og líkamsímynd

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn Ofcom kemur fram að tveir þriðju ungmenna, á aldrinum 13 til 17 ára, sjái skaðlegt efni á netinu. Aðeins 16% þeirra segja frá því eða tilkynna efnið. Hefur samskiptaeftirlitið í Bretlandi skorað á ungt fólk að tilkynna skaðlegt efni á netinu og vernda þannig hvert annað.

Blaðamenn Sky News fjölluðu um málið og hittu hóp ungs fólks í ungmennamiðstöðinni í Islington, í norður London. Fólkið, sem hefur reynslu af stafrænni sköpun, fóru á samfélagsmiðla sína og innan nokkurra sekúndna birtist þar skaðlegt efni. Sem dæmi birtist efni um kynþáttafordóma um „hvítt vald“ , skilaboð um líkamsímynd og gróft myndband af lögreglu að handtaka 16 ára pilt.
„Það er alltaf mikið ofbeldi á samfélagsmiðlum,“ sagði Braulio Chimbembe og bætti við; „Þetta efni á ekki að vera á samfélagsmiðlum og ætti ekki að vera svona auðvelt aðgengilegt.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -