Föstudagur 15. nóvember, 2024
-2 C
Reykjavik

Þriggja barna leitað eftir mikil rigningarflóð- Tveggja ára stúlka fundin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fjögurra er saknað í Nova Scotia, Kanada eftir mikil rigningarflóð. Þeirra á meðal eru tvö ung börn.

Gífurlega mikil úrkoma hefur verið á svæðinu, sú mesta í 50 ár. Flóðin hafa haft talsverð áhrif á íbúa en þúsundur heimila eru nú án rafmagns. Á sumum svæðum ringdi því magni sem undir eðlilegum kringumstæðum tæki þrjá mánuði, á einungis 24 tímum.

Börnin tvö sem er nú leitað voru í bifreið sem varð undir í einu flóðanna. Þrír aðrir farþegar bílsins komust út af sjálfsdáðum.  Tveggja annarra einstaklinga er nú leitað eftir að bifreið þeirra varð undir flóði.

Í Pennsylvaniu, Bandaríkjunum fannst í gær tveggja ára stúlka sem hafði verið leitað eftir að rigningarflóð hafði hana, ásamt níu mánaða bróður sínum, með sér. Stúlkan fannst látin en bróður hennar er enn leitað.

Þessi miklu rigningarflóð eru talin verða vegna hlýnun jarðar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -