Fimmtudagur 16. janúar, 2025
4.9 C
Reykjavik

Tólf ára drengur handtekinn grunaður um morð

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Kona á sjötugsaldri fannst með alvarlega áverka í Sheffeld í Bretlandi í gær, hún lét lífið stuttu eftir að komið var að henni. Talið er að konan hafi orðið fyrir bíl en í dag var tólf ára drengur handtekinn, grunaður um morðið.

Blóm lögð þar sem konan fannst.

„Lögregla ásamt sjúkraliði kom að konu á sjötugsaldri með mikla áverka. Hún lést því miður, þrátt fyrir björgunartilraunir. Stuttu síðar var tólf ára drengur handtekinn, grunaður um morð og vopnalagabrot. Hann er nú í haldi lögreglu,“ sagði lögreglan í South Yorkshire á blaðamannafundi.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -