Þriðjudagur 24. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Trump neitaði að taka í höndina á Pelosi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Donald Trump Bandaríkjaforseti neitaði að taka í höndina á Nancy Pelosi, leiðtoga demó­krata í full­trúa­deild Banda­ríkjaþings, eftir að hann flutti stefnuræðu sína í gær.

Eftir að Trump afhenti Pelosi og Mike Pence varaforseta eintak af ræðu sinni rétti Pelosi fram höndina en Trump neitaði að taka í höndina á henni.

Ávarpi Trums var sjón­varpað beint og vöktu samskipti Trump og Pelosi mikla athygli. Eftir að Trump neitaði að taka í höndina á Pelosi reif hún sitt eintak af ræðu hans með miklum tilþrifum.

Nancy Pelosi reif ræðu Trump í gær og hefur gjörningurinn vakið mikla athygli. Mynd / EPA

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -