Miðvikudagur 15. janúar, 2025
6.6 C
Reykjavik

Trump vildi ekki lofa kjósendum að hann myndi ekki misnota vald sitt

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Þriðju kappræður forsetaefna Repúblikanaflokksins fara fram í kvöld en Donald Trump verður ekki á staðnum líkt og áður. Núverandi forsetaframbjóðandinn mætti í viðtal hjá Fox News í gær þar sem hann svaraði spurningum Sean Hannity.

Viðbrögð almennings við viðtalinu hafa ekki látið á sér standa en neitaði hann ekki fyrir það að hann myndi nota vald sitt, sem forseti, til þess að ná fram hefndum. Þegar Sean spurði Trump í annað skiptið hvort hann gæti lofað kjósendum því að hann myndi ekki misnota vald sitt kæmist hann aftur í Hvíta húsið svaraði Trump: „Ekki nema á fyrsta degi.“ Þá sagðist hann ætla að loka landamærunum að Mexíkó og bora eftir olíu. „Eftir það er ég ekki einræðisherra,“ sagði hann að lokum.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -