Sunnudagur 22. desember, 2024
-4.2 C
Reykjavik

Ert þú að þvo hendurnar rétt?

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Handþvottur og hreinlæti hefur verið fólki ofarlega í huga undanfarið en á vef landlæknis er lögð mikil áhersla á að góð handhreinsun sé mikilvægasta ráðið fyrir heilbrigða til að forðast COVID-19 smit.

Þar sem handþvottur er mikilvægasta sýkingavörnin er nauðsynlegt að vanda til verka en rannsóknir hafa sýnt að almennt virðist fólk ekki þvo sér nægilega oft né nægilega vel um hendurnar.

Á vef BBC er að finna meðfylgjandi myndband þar sem Dr. Adele McCormick frá háskólanum í Westminister í London sýnir hvernig á að þvo hendurnar. Í myndbandinu notar hún UV-flúorljós til að sýna hvar bakteríur leynast helst á höndunum sé handþvotturinn ekki nógu góður.

Á vef landlæknis er svo að finna góðar upplýsingar um hvernig á að þvo á sér hendurnar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -