Um 120 ára gömul ljósmynd fer nú sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Ástæðan er sú að margt fólk heldur því fram að á myndinni megi sjá sænska aðgerðarsinnann Gretu Thunberg.
Myndin sem um ræðir kemur frá skjalasafni háskólans í Washinton í Bandaríkjunum. Myndin var tekin í kringum 1898 á Ykuon gullgrafarasvæðinu í Kanada. Á myndinni eru þrjú börn, þar á meðal tvífari Gretu.
Netverjar vilja sumir trúa því að tvífari Gretu á myndinni sé í raun Greta sjálf. Skýring þeirra er sú að Greta sé tímaflakkari og hafi ferðast til nútímans með það að markmiði að bjarga plánetunni.
A photo taken 121 years ago has proves that climate activist Greta Thunberg is a time-traveler who came here in 2019 to save the Earth… pic.twitter.com/i1OPNwnIT1
— Shybiker Ralph (@Shybiker1234) November 21, 2019
120-year-old photo sparks theories that climate activist & environmental heroine, @GretaThunberg , is, in fact, a 'time-travel' who has traveled thru time to save our planet! Wishing her all the best and success in her mission to save the Earth. We can use the help we can get! https://t.co/YCJ35l4irh
— Dean Friedman (@DeanFriedman) November 21, 2019
GUYS, Greta Thunberg is a time traveler!! pic.twitter.com/80vvBFoFo6
— Carry Lalonde (@Carolalonde26) November 19, 2019
She is a time traveller 😆@GretaThunberg
1898 – 2019 pic.twitter.com/FP7N3BgM2y— pickletip (@francopickle) November 19, 2019
So, ‘Greta Thunberg’ is in a photo from 120 years ago, and it’s my new favourite conspiracy. Greta’s a time traveller, from the future, and she’s here to save us. pic.twitter.com/5ObTjPFXvk
— Jack – J.S. Strange (@JackSamStrange) November 18, 2019