Þriðjudagur 19. nóvember, 2024
-5.2 C
Reykjavik

Fáir þjófar á ferli í nótt – Margir drukknir ökumenn og einn lenti á steinstólpa

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Drukkinn og réttindalaus ökumaður missti sjónar á færri ökuleið í miðborginni og ók bifreið sinni á steinstólpa. Ekki urðu slys á fólki.  Ökumaðurinn var handtekinn og læstur inni í fangageymslu lögreglu.  Bifreiðin var dregin af vettvangi.

 

Að öðru leyti var nóttin með friðsælla móti hjá lögreglunni. Fáir þjófar voru á ferli á hvítasunnunótt. Hlesta verkefni lögreglunnar var að hafa afskipti af ökumönnum sem ekki fylgdu reglum. Einn réttindalaus virti ekki stöðvunarskyldu og var gómaður.  Sá er grunaður um ítrekup brot. Bifreiðin reyndist vera ótryggð og voru númer klippt af bílnum. Tveir til viðbótar voru gripnir fyrir akstur undir áhrifum hugbreytandi efna. 

Kópavogslöggan var mepð rassíu þar sem athugað var með ástand ökumanna og ökutækja.   Afskipti höfð af 15 ökumönnum og sýndu þrír þeirra merki um ölvun.  Ökumennirnir voru undir refsimörkum en þeim var gert að hætta akstri. 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -