Föstudagur 27. desember, 2024
4 C
Reykjavik

Fíkniefni fundust við húsleit

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan á Suðurnesjum fann umtalsvert magn af meintum fíkniefnum, amfetamíni,  í húsleit sem gerð var í íbúðarhúsnæði í umdæminu fyrr í vikunni. Einnig fundust tveir hnífar og öxi. Grunur leikur á að fíkniefnasala hafi farið fram á staðnum.  Húsráðandi játaði brot sitt að hluta við skýrslutöku.

Þá var ökumaður sem lögregla tók úr umferð með meint LSD í fórum sínum. Hann var ökuréttindalaus og grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Annar karlmaður sem lögregla hafði afskipti af henti frá sér fíkniefnum þegar hann varð var við  að lögreglumenn ætluðu að hafa tal af honum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -