Fimmtudagur 26. desember, 2024
1.8 C
Reykjavik

Fimm frábærar íslenskar hryllingssögur fyrir hrekkjavöku

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hvernig halda Íslendingar upp á hrekkjavöku? Hér eru engar leðublökur, engir varúlfar eða múmíur og ef maður hugsar um það, þá eru engir alvöru úlfar á Íslandi. Þó svo að okkur vanti flest af þessu til þess að halda upp á hefðbundna ameríska hrekkjavöku þá sér maður æ oftar Íslendinga aðlaga hefðina að menningunni.

Hrekkjavaka er einfaldlega of skemmtileg til að missa af. Hvort sem áhrifin koma frá kvikmyndum, teiknimyndum eða tölvuleikjum, þá klæða íslensk börn sig upp sem ógnvekjandi fígúrur. Og horfumst í augu við það … þessi hátíð hefur bara eitthvað sérstakt við sig.

Eins og svo oft áður dansar markaðurinn og foreldrar í kringum æðið og nú er hægt að finna grasker og hrollvekjandi skreytingar í flestöllum verslunum á Íslandi, sem ekki var hægt fyrir 6-7 árum.

Það er samt ekki bara unga fólkið sem heillast af þessari amerísku hefð. Hrekkjavökupartí hafa verið í mikilli uppsiglingu síðustu ár og oftar en ekki með íslensku ívafi.

Það sem okkur vantar upp á hér á landi miðað við ameríska hefð getum við bætt upp með þjóðsögunum okkar. Þegar þeim er blandað saman við dimman vetrarmánuð er nefnilega auðvelt að kveikja á ímyndunaraflinu. Hér eru dæmi um fimm, frábærar, íslenskar hryllingssögur sem hægt væri að leika sér með fyrir partíið.

1) Djákninn á Myrká

- Auglýsing -

2) Móri

3) Móðir mín í kví, kví

4) Draugasögur úr Hvítárnesskála,

- Auglýsing -

5) Draugaganga í Höfða.

Góða skemmtun!

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -