Föstudagur 15. nóvember, 2024
1.7 C
Reykjavik

Fjárlögin á mannamáli

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fjárlög ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur vegna ársins 2019 voru kynnt í vikunni. Þau segja til um hvernig þjóðarheimilið er rekið. Í hvað erum við að eyða, hverjir borga mest fyrir það og þau nýju verkefni sem verið er að ráðast í. Þótt fjárlögin virðast fráhrindandi tölusúpa þá er í þeim að finna rammann utan um samfélagið sem við lifum í.

Í Mannlífi vikunnar er farið yfir hversu mikið einstaklingar borga beint til að standa undir útgjöldum ríkissjóðs, hversu mikið legst á fyrirtæki landsins og það sem ríka fólkið þarf að borga í fjármagnstekjuskatt.

Þar er líka farið yfir hvað hækkun á persónuafslætti þýðir fyrir meðalmanninn, aukningu sem fyrirhuguð er í vaxta- og barnabótakerfum og sölu á fiðlu fyrir handstóra.

Þá er stiklað á stóru um stöðu ríkissjóðs, sem hefur sjaldan eða aldrei verið betri.

Hægt er að lesa fréttaskýringuna í heild sinni í nýjasta tölublaði Mannlífs og á vef Kjarnans.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -