Föstudagur 10. janúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Fleiri tilkynna ofbeldi gegn börnum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins segir fleiri skjólstæðinga tilkynna ofbeldi gegn börnum en áður.

Fleiri kon­ur en nokkru sinni hafa við komu til Kvennaat­hvarfs­ins greint frá því að of­beldi gegn börn­um hafi átt sér stað á heim­ili þeirra, að því er fram kemur í samtali Sigþrúðar Guðmundsdóttur, framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins við mbl.is. Segist Sigþrúður vona að vitundarvakning sé ástæðan fyrir þessari aukningu.

Þá segist Sigþrúður reikna með að aðsókn í þjónustu Kvennaathvarfsins aukist í haust. Konur tilkynni oft ekki strax um heimilisofbeldi og því líkur á að ofbeldismál sem hafi komið upp í COVID-19 faraldrinum eigi eftir að koma fram.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -