- Auglýsing -
Brauð & Co selja fjölnota hörpoka undir súrdeigsbrauðin sem þar eru bökuð. Í hvert skipti sem viðskiptavinir mæta með brauðpokann sinn fá þeir 10 prósenta afslátt af brauði. Pokinn kostar 1.200 krónur og geymist brauðið, að sögn, afar vel í honum. Sniðugt og umhverfisvænt.