- Auglýsing -
Í gærkveldi, um kvöldmataleiti var tilkynnt um foreldra sem voru ofurölvi með átta ára barn sitt á veitingastað í miðbænum.
Faðirinn var sökum ástands síns, handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu. Þá hafði hann brotið gegn lögreglusamþykkt með því að fara ekki eftir fyrirmælum lögreglu meðal annars. Þá kemur fram að Barnaverndarnefnd hafi unnið að málinu með lögreglu.