Fimmtudagur 16. janúar, 2025
0.5 C
Reykjavik

Gabríela er harðorð um gerendameðvirknina: „Sakleysi karlmanna tekið sem staðreynd“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Það sem fólk er kannski ekki alltaf að átta sig á er að þegar að meintir gerendur fara fyrirfram í viðtöl og lýsa sig saklausa eru þeir jafnframt að lýsa yfir að þolandinn sé lygari. Og þegar fólk tekur sterka stöðu með mönnum sem koma fram með sína útgáfu af hlutunum er það einnig að taka afstöðu gegn þolendum,” segir Gabríela Bryndís Erludóttir hjá samtökunum Líf án ofbeldis, í kvöldviðtali Mannlífs.

Gabríela er harðorð og segir gerendameðvirknina í samfélaginu vera umfangsmikið og afar slæmt vandamál.  „Við erum að sjá mjög skýrt hvernig þetta er síendurtekið gegn konum og börnum og verðum vitni að hvernig hlutunum er stillt upp í fyrirsögnum blaðanna. Þegar karlmenn lýsa yfir sakleysi sínu er því tekið sem staðreynd á meðan að mun meiri fyrirvari er settur á lýsingar þolenda á sinni reynslu.”

Viðtalið má lesa í heild sinni hér.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -