- Auglýsing -
Þjálfarinn Ai Lee Syarief er búin að búa til frábæra Zumba-æfingu sem er ekki algjörlega hefðbundin.
Í æfingunni blandar Ai saman Zumba og styrktaræfingum og eitt er víst – þessi rútína á eftir að ná hjartslættinum upp.
Æfinguna má sjá hér fyrir neðan og það eina sem maður þarf til að gera hana eru góðir hátalarar, skilningsríkir nágrannar og nóg af gólfplássi.