Föstudagur 3. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Gervijökull veitir íbúum vatn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Gervijökull veitir vatn í Himalaja.

Í Ladakh eyðimörkinni í Himalajafjöllum rignir nánast aldrei, þannig að íbúarnir eru algjörlega háðir bræðsluvatni frá jöklum.

Hlýnun jarðar veldur því að jöklar dragast saman en íbúar hafa fundið lausn.

Síðla sumars safna þeir bræðsluvatni í lagnir neðanjarðar og á nóttunni, þegar hitastigið fer undir frostmark, er vatninu úðað yfir hvelfingalaga mannvirki.

Afleiðingin er allt að 50 m hár gervijökull sem losar vatn allt sumarið.

Myndin var meðal sigurvegara World Press Photo keppninnar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -