Nu verða sagðar lögreglufréttir.
Lögreglustöð 1.
Aðili handtekinn í heimahúsi með nokkuð magn af fíkniefnum. Mikil brunalykt og reykur frá húsnæði í hverfi 104. Gleymst hafði að slökkva á kerti. Umferðaróhapp í hverfi 105. Krakkar uppi á þaki á skóla í hverfi 107. Aðili ósjálfbjarga sökum drykkju í hverfi 101.
Lögreglustöð 2.
Ökumaður mældur á 133 km/klst á Reykjanesbraut með bíl á kerru í eftirdragi. Ökumaður stöðvaður í akstri reyndist aka undir áhrifum fíkniefna. Ökumaður stöðvaður í akstri, réttindalaus og vímaður.
Lögreglustöð 3.
Þjófnaður frá verslun í hverfi 200.
Lögreglustöð 4.
Innbrot inná vinnusvæði í hverfi 112. Aðili að áreita fólk í hverfi 109. Umferðaróhapp í hverfi 110. Óverulegir áverkar.