Föstudagur 22. nóvember, 2024
-2.8 C
Reykjavik

Göngumaður slasaðist illa í Gunnlaugsskarði – Stórútkall hjá björgunaraðilum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Stórútkall er hjá björgunaraðilum og þyrla Landhelgisgæslunnar reynir nú að komast að slysstað þar sem göngumaður slasaðist illa í Esjunni. Björgunaraðilar hafa náð á staðinn en aðstæður voru erfiðar við að komast að hinum slasaða.

Mynd / Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins.

Fjölmenni hefur verið á Esjunni í dag. Slysið varð á gönguleiðinni um Gunnlaugsskarð og fjöldi útkallsaðila eru mættir á vettvang. Sjúkrabifreiðar, fjallajeppar og sexhjóli voru nýtt til að komast að ísóttu bröttu fjallendinu þar sem hinn slasaði lá.

Mynd / Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins.

Eins og áður sagði var erfiðð að komast að hinum slasaða og þurftu björgunaraðilar aö höggva spor til að komast á vettvanginn. Á endanum tóks það og þyrlunni tókst jafnframt að komast að til að hífa hinn slasaða göngumann. Sá hefur nú verið fluttur mikið slasaður á sjúkrahús en ekki talinn vera í lífshættu.

Fréttin hefur verið uppfærð.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -