Laugardagur 2. nóvember, 2024
4.4 C
Reykjavik

Grindvíkingar ættu að geta snúið heim og nær engar líkur á gosi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Ég myndi segja að það væru eig­in­lega eng­ar lík­ur á að það gysi í Grinda­vík, en það gæti gosið í Haga­felli,“ sagði Ármann Höskuldsson, pró­fess­or í eld­fjalla­fræði við Jarðvís­inda­stofnun Há­skóla Íslands, í samtali við mbl.is. Mikil óvissa hefur verið síðustu vikur eftir að Grindavíkurbær var rýmdur. Mikil hætta var talin á svæðinu og líklegt þótti að eldgos myndi ná til Grindavíkur en nú virðist töluverið breyting þar á.

Þá bætti Ármann við í samtali við mbl.is að jarðskorpan væri að róast eftir gliðnunina sem varð fyrir tveimur vikum síðan. Sagði hann óþarfa fyrir fólk að hafa áhyggjur af eldgosi í Grindavík að svo stöddu en jarðskjálftavirkni gæti þó haldið áfram. Grindvíkingar ættu að hans mati getað snúið heim til sín að viðgerðum loknum.

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -