Hér er allt það helsta frá lögreglunni.
Lögreglustöð 1 – Austurbær- Miðbær-Vesturbær-Seltjarnarnes:
3 ökumenn stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.
Lögregla kölluð til vegna umferðaróhapps.
Lögreglustöð 2 – Hafnarfjörður- Garðabær- Álftanes:
3 ökumenn stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.
Ökumaður stöðvaður í akstri án ökuréttinda. Leyst á staðnum.
Lögreglustöð 3 – Kópavogur- Breiðholt:
Lögregla kölluð til vegna líkamsárásar á krá í hverfinu. Tveir voru handteknir vegna málsins en grunur leikur á að vopnum hafi verið beitt við árásina.