Laugardagur 16. nóvember, 2024
0.6 C
Reykjavik

Guðbjörg Jóna hreppti gullið

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hreppti gullið í 200 metra hlaupi stúlkna á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires.

Fyrr í kvöld tryggði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sér sigur í 200 metra hlaupi stúlkna á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires í Argentínu. Hún hljóp vegalengdina á 23,47 sekúndum.

Þess má geta að Guðbjörg bætti Íslandsmet sitt í greininni á laugardaginn þegar hún hljóp á 23,55 sekúndum. Hún gerði sér þá lítið fyrir og bætti metið aftur í kvöld um 0,8 sekúndur.

Guðbjörg er fædd árið 2001 og er 16 ára gömul.

Mynd / Af Facebook-síðu ÍSÍ

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -