Föstudagur 15. nóvember, 2024
1.6 C
Reykjavik

„Ekki mannréttindi að mega smita aðra“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Það eru ekki mannréttindi að mega ganga um og smita aðra. Það er ekki mannréttindabrot að vera í sóttkví,“ skrifar Guðmundur Andri Thorsson, alþingismaður Samfylkingar vegna þess viðhorfs Brynjars Níelssonar alþingismanns ap sóttvarnayfirvöld séu komin yfir öll eðlileg mörk í aðgerðum sínum og brjóti mannréttindi.

Brynjar er harðorður í grein sinni. Hann krefst þess að búa í frjálsu samfélagi.

„Nú er svo komið að meðvirkni minni er lokið. Ég veit auðvitað ekki frekar en aðrir hvað er alltaf rétt að gera í stöðunni hverju sinni. Tíminn mun kannski leiða það í ljós. Ég vil samt búa í frjálsu samfélagi. Til að takmarka frelsið svona mikið þarf meira neyðarástand en þessa veira veldur    ,“ skrifar Brynjar.

Guðmundur Andri sakar félaga sinn um sýndarmennsku.

„Það jafngildir ekki alræði að komast ekki í sund eða ræktina. Þetta er óþægilegt og hvimleitt og skelfilegt fyrir rekstraraðila, en við hin ættum að reyna að hemja okkur í píslarvættinu. Já eða – svo notað sé vinsælt orð – sýndarmennskunni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -