Guðmundur Felix slasaðist alvarlega við störf sín árið 1998 og missti m.a. báða handleggi. í kjölfar slyssins vakti Guðmundur mikla athygli fyrir að setja stefnuna á að fá grædda á sig nýja handleggi. Í janúar árið 2021 fór aðgerðin fram í Lyon í Frakklandi og þykir hún marka tímamót í læknavísindum.
Samkvæmt facebook síðu Felix Grétarsson – coaching þá er Guðmundur staddur í Lyon í Frakklandi og er ánægjulegt að segja frá því að á síðu sinni segist hann loksins vera laus við Covid og geti nú verið á meðal fólks.
Finally after 3 1/2 weeks of Covid I’m out amongst people
Hér má sjá umbreytinguna á Guðmundi Felix: